Stýrihópurinn fundar á hverjum föstudegi kl. 10 og þá eru tekin fyrir þau mál sem brenna á fólki.  Á þessum fundum eru málin rædd og komist að niðurstöðu um bestu leiðina.  Upp hafa komið ýmsar tillögur að því hvernig við getum nýtt þessa yfirfærslu til hins ýtrasta og vona ég að allir leggist á eitt til að láta þetta verkefni verða til góðs.